Gaman væri að sjá frétt um morð á Condulizu Rice.

Hvernig væri það ef við fengum frétt um morð á Kondulísu Ræs.

 

Þegar maður veltir því yfirborðskennt fyrir sér, þá er margt líkt með Hamas og Bandaríkjastjórn.

Í tilfelli Hamas, sem eru lýðræðislega kjörnin stjórn Palestínu, hika þeir ekki við að þruma eldflaugum yfir landamærin og drepa þá sem í vegi þeirra verður, með það að marki að sýna að hver sá sem abbist upp á Palestínumenn geri það ekki óáreittur og að Ísraelar í landvinningastríði sínu fái sínu ekki fram.

 

Í tilfelli Bandaríkjastjórnar, sem er lýðræðislega kjörin stjórn Bandaríkjanna, hika þeir ekki við að sprengja í loft upp og ráðast inn í heilu og hálfu löndin, með það að marki að sýna að hver sá sem abbist upp á Bandaríkjamenn geri það ekki óáreittur og að hryðjuverkamen, sem eru önnur hliðin í "war on terror", fái sínu ekki fram.

 

Yrði  frétt Moggamanna jafn smávægileg ef Kondalísa Ræs yrði sprengd í loft upp af Bin Laden og félögum?


mbl.is Ráðherra Hamas féll í árás
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Mér skilst að þessi Hamasliði hafi verið úr stjórnmálavæng Hamas en ekki herðnaðarvængnum þannig að þetta er auðvitað hreint morð sem á ekkert skylt við hefðbundna stríðsaðgerð.

Hann mun hafa verið tengiliður hinnar lýðræðislega kjörnu stjórnar Hamas við hernaðarvænginn og við stjórnina í Damaskus. Þá mun hann hafa borið ábyrgð á öryggismálum almennra borgara á Gaza, þar á meðal lögreglu og landhelgisgæslu.

Þetta er eins og að Bretarnir, sem hafa okkur jú á lista hryðjuverkasamtaka rétt eins og Hamas, hefðu gert árás á hús systur Björns Bjarnasonar (já krataþingmanninn), drepið hana, Björn og lögreglustjórann í Reykjavík.

Í árás Ísraela féllu nefnilega einnig bróðir ráðherrans og svo yfirmaður öryggismála á Gazaströndinni.

Torfi Kristján Stefánsson, 15.1.2009 kl. 18:46

2 identicon

Gott á þessa Hamas liða.. stjórnmálamenn sem aðra. Þörf er á að losna við þá alla, þetta er svo sem fín leið til þess. Þeir eru ekkert nema ótýndir glæpamenn eða í versta falli wannbe hryðjuverkamenn .

Gestur (IP-tala skráð) 15.1.2009 kl. 19:14

3 Smámynd: Snoo Pingas UIC

Kæri Gestur, þú vildir þó ekki vera svo vænn að gera betri grein fyrir máli þínu og jafnvel útskýra hvað liggur þar að baki?

Svo spyr ég: Hvað gerir ráðamenn Ísraela ekki að ótýndum glæpamönnum eða wannbe hryðjuverkamönnum í þessum átökum? Er ekki þörf á að losna við þá líka?

Jafnvel væri kannski bara hentugast að losna við báða aðila. Fá þriðja aðila, s.s Rússa eða Kínverja og kasta 2-3 kjarnorkusprengjum á svæðið, þá yrði vandamál úr sögunni?

Snoo Pingas UIC, 15.1.2009 kl. 20:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Daníel Sigurðsson

Höfundur

Snoo Pingas UIC
Snoo Pingas UIC
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband