3.4.2009 | 12:05
Nú langar mig að vita..
.. um hvað þetta blessaða stjórnarskrárbreytingamál snýst um. Það kann að vera að mér hafi yfirséðst eitthvað, en í fréttaflutningi moggamanna síðustu misseri hef ég hvorki séð hver mergur málsins sé, hver ágreiningurinn er, né hvaða grein stjórnarskránnar er deilt um!
Ég tæki því fagnandi ef Jón Jónsson eða Gunna Jónsdóttir gætu sagt mér, þó það væri ekki í nema einni setningu, um hvað þetta blessaða fjaðrafok fjallar um.. því eitt er víst að hræin hjá mogganum virðast ekki geta komið meiru úr sér en tilvísunum í þingmenn þar sem þeir kveða:,,þessi stjórnarskrábreyting er hip og kúl" eða ,,Hún sökkar og núna er ekki rétti tíminn til þess að tala um þetta".
Langir vinnudagar á þingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Daníel Sigurðsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.